Leiðbeiningar

1. Sækið pöntunarblað á facebook síðu fjáröflunarinnar eða hér fyrir neðan. Sendið blaðið á frændur, frænkur, afa og ömmur og alla hugsanlega styrktar aðila
2. Hafið samband við alla þá sem þið pöntunarblaðið á. Takið niður pantanir og innheimtið söluverð sbr. pöntunarblað eða tillögu að fjáröflunarverði á hk.netve.is
3. Þegar búið er að taka saman allar pantanir, þá eru þær skráðar (kaupa) í netverslun hk.netve.is
4. Þegar búið er að staðfesta pöntun, þá greiðið þið heildarupphæðina inn á reikning fjáröflunarinnar sem er:
Reikningur 536 14 400573
kt. 63098 10269
5. Vöruafhending er auglýst á facebook síðunni okkar og á forsíðu vefverslunarinnar. Mætið tímalega og munið að taka með greiðslukvittun.
6. Þegar búið er að afhenda vörurnar þá er bara eftir að keyra þær út til frænda, frænku, afa, ömmu og allra hinna. Gangi ykkur vel