- Netfjáröflunin er í umsjá og eigu barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar HK
- Allir HK-ingar geta nýtt sér fjáröflun HK. Þó svo að barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar sjái um utanumhald og rekstur fjáröflunarinnar, þá er öllum iðkendum HK heimilt að nýta sér þetta verkfæri til fjáröflunnar.
- Til þess að nýta sér veffjáröflun þarf iðkandi:
- Að velja vörur sem seldar hafa verið og setja í körfu.
- Fylla inn upplýsingar um þann sem pantar
- Yfirfara og staðfesta pöntun
- Millifæra upphæð pöntunar inn á reikning HK – 0358-26-001363 kt 630981-0269.
- Afhendingardagur verður auglýstur á forsíðu vefverslunar og á facebook síðu fjáröflunarinnar Fjáröflun / HK verslun
- Mikilvægt er að sækja vörur á auglýstum tíma. Ósóttar pantanir eru á ábyrgð eiganda pöntunar